Akstur

Þeir íbúar sveitarfélaganna, sem óska eftir því að koma í dagþjálfun geta fengið akstur til og frá Horninu og greiða ekki aukalega fyrir það. Æskilegt er að panta akstur með dags fyrirvara.

Akstur er í höndum Fjallasýnar Rúnars Óskarssonar. Sími í þjónustubíl er 894-8548.