Hvammur heimili aldraðra
Vallholtsvegi 15, 640 Húsavík
Sími 464 0700, Fax 464 0701
hvammur@hvammurhus.is
kt. 700481-0189

Velkomin á heimasíðu Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslum.

 

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvammur var opnað á Húsavík þann 1. maí 1981. Hvammur er dvalar- og hjúkrunarheimili, staðsett á Húsavík. Hvammur stefnir ávallt að því að vera í fremstu röð dvalar- og hjúkrunarheimila á Íslandi. Markmiðið er að veita íbúum ávallt bestu mögulega þjónustu á hverjum tíma. Einnig að vera aðlaðandi starfsvettvangur þar sem hæft starfsfólk er í hverju starfi.

 

Gildi Hvamms eru:

JAFNRÆÐI – VIRÐING- UMHYGGJA – SAMVINNA

 

 

 

14. júní 2016 13:37

Forsetaframbjóðandi á ferð

 

Í morgun kom Guðni Th. Jóhannesson ásamt eiginkonu og fleirum í heimsókn til heimilisfólks og starfsfólks Hvamms. Hann heilsaði öllum og átti spjall m.a. við fyrrum samstarfsmann sinn Aðalgeir Kristjánsson og frænku sína hana Þórhildi Vilhjálmsdóttur.