Hvammur heimili aldraðra
Vallholtsvegi 15, 640 Húsavík
Sími 464 0700, Fax 464 0701
hvammur@hvammurhus.is
kt. 700481-0189
14. júní 2016 13:18

Gjafir til Hvamms

 Í dag kom Ásdís Sigurðardóttir sem ættuð er frá Húsavík með gjafir í Hvamm en Ásdís er dóttir hjónannna Sólveigar Jónasdóttir Hagan og Sigurðar Haraldssonar. Ásdís gaf Hvammi safn tónlistardiska, bíómyndir og hlífðarbúnað sem ætlaður er í hjólastóla til að skýla fólki fyrir vatni og vindi.