Hvammur heimili aldraðra
Vallholtsvegi 15, 640 Húsavík
Sími 464 0700, Fax 464 0701
hvammur@hvammurhus.is
kt. 700481-0189
29. nóvember 2015 16:14

Sjöfn Jóhannesdóttir gefur Hvammi vilyrði fyrir súrefnisvél eftir sinn dag

Eftir velheppnaða aðventustund kom Sjöfn Jóhannesdóttir ásamt sonum sínum og tengdadóttur og afhenti gjafabréf til Hvamms. Um er að ræða vilyrði Sjafnar um að súrefnisvél sem hún sjálf fjárfesti í megi eftir hennar dag nýtast áfram í Hvammi. Að hennar sögn hefur notkun súrefnisvélarinnar bætt lífsgæði hennar til muna. Minningar-og gjafasjóði Hvamms veður afhent gjafabréfið til varðveislu.